Viðskiptaráð Íslands

AMIS : Hádegisfundur með Oliver Luckett

Í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar ætla AMIS og Íslandsstofa að bjóða upp á erindi með bandaríska samfélagsmiðlagúrúnum og Íslandsvininum Oliver Luckett. Hádegisfundurinn verður haldinn á KEX hotel, á Skúlagötu 101 Rvk, frá kl. 12.00-13.30.

Nánari upplýsingar á vef Ameríska-íslenska viðskiptaráðsins

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024