Viðskiptaráð Íslands

AMÍS: Árleg steikarhátíð

AMIS býður félögum sínum að taka þátt í árlegu New York kvöldi laugardaginn 10. september. Sem fyrr verður boðið upp á einstaka upplifun í mat og drykk, auk þéttskipaðrar skemmtidagskrár þar sem atvinnumenn stíga á stokk og skemmta veislugestum.

Sjá nánar á vef Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024