AMIS býður félögum sínum að taka þátt í árlegu New York kvöldi laugardaginn 10. september. Sem fyrr verður boðið upp á einstaka upplifun í mat og drykk, auk þéttskipaðrar skemmtidagskrár þar sem atvinnumenn stíga á stokk og skemmta veislugestum.
Sjá nánar á vef Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins