Viðskiptaráð Íslands

AMIS: Viðskiptaferð til New York

Framundan er ferð til New York sem AMIS og Íslensk-ameríska viðskiptaráðið í samvinnu við Íslandsstofu skipuleggja. Í ferðinni gefst einstakt tækifæri til að fá innsýn í hugmyndir og framtíðarspá leiðandi einstaklinga og fyrirtækja í bandarísku viðskiptalífi.

Viðskiptaferð til New York með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra.

Dagskrá í New York

Miðvikudagur 29. apríl:
9:00-10:00 Jet Blue
11:00-12:00 Framtíðin í áliðnaði. Alcoa kynnir framtíðarsýn fyrirtækisins í áliðnaði.
12:00-13:30 Hádegisverður í boði Alcoa.
15:30-16:00 Nasdaq - Lokun markaðar
16:20-17:00 Þróun á bandarískum hlutabréfamarkaði. Þróun á bandarískum hlutabréfamarkaði. Mike Sokoll, Director, Market Intelligence Desk,
Nasdaq mun fara yfir horfur á markaði.

18:30 Sameiginlegur kvöldverður

Fimmtudagur 30. apríl:
08:00-12:00 The Arctic. Ráðstefna Icelandic American Chamber of Commerce um viðskipti á Norðurslóðum
08:00-12:00 One on One fundir.
13:00-15:00 Framtíðarhorfur efnahagsmála í Bandaríkjunum. NN frá Citi fer yfir stöðu og horfur efnahagsmála í Bandaríkjunum.
16:00-18:30 Kynning á Time Warner og umfjöllun um fjölmiðlun. Erindi lýkur 17:00 og þá verður boðið upp á léttar veitingar í boði Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Executive Vice President.

Verð kr . 30.000.-

Nánari upplýsingar á vef AMÍS

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
13. febrúar 2025

Kosningafundur 2024

Kosningafundur Viðskiptaráðs verður haldinn í Hörpu miðvikudaginn 13. nóvember …
13. nóvember 2024

Samkeppnishæfni Íslands 2024

Morgunfundur um niðurstöður nýrrar úttektar IMD á samkeppnishæfni Íslands í …
20. júní 2024