3. október 2016
Áætlað er að fara með sendinefnd á vegum Grænlenska-íslenska viðskiptaráðsins, GLÍS, til NUUK dagana 3. - 5. október og einnig býðst félögum að fá aðstoð og tilboð í flug frá Flugfélagi Íslands fram til áramóta. Nánari upplýsingar birtar á næstu dögum.