Nýtt starfsár FOIS hefst með viðskiptaferð til Færeyja dagana 17-19 október. Í ferðinni verður aðalfundur Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins haldinn í Færeyjum 18. október klukkan 8.30.
Nánari upplýsingar á vef Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins