Viðskiptaráð Íslands

Haustsamkoma í Stokkhólmi

Sendiherra Íslands í Svíþjóð, Estrid Brekkan, og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið bjóða öllum félögum og öðrum áhugasömum um samskipti landanna til haustsamkomu í Stokkhólmi. Við hvetjum til þess að þátttakendur taki með sér vinnufélaga, viðskiptafélaga og aðra gesti til að hitta vini og félaga í ráðinu.

Hvenær: Miðvikudaginn 23. nóvember kl. 17.00-19.00
Hvar: Sendiherrabústaðnum, Strandvägen 15, SE11456

Vinsamlega skráið þátttöku með tölvupósti. Þess ber að geta að skráning þarf að berast eigi síðar en 21. nóvember.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2025

Viðskiptaþing 2025 fer fram 13. febrúar 2025. Viðburðinn fer fram í …
13. febrúar 2025

Skattadagurinn 2025

Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram …
14. janúar 2025

Peningamálafundur 2024

Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica …
21. nóvember 2024