Viðskiptaráð Íslands

International Chamber Cup 2015

Miðvikudaginn 26. ágúst fer fram árlegt golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna, International Chamber Cup, á Korpúlfsstaðavelli (Golfklúbbi Reykjavíkur). Ræst verður út milli kl. 12-14.

Allir félagar Amerísk-, Bresk-, Dansk-, Færeysk-, Finnsk-, Fransk-, Þýsk-, Grænlensk-, Ítalsk-, Norsk-, Spænsk- og Sænsk-Íslenska Viðskiptaráðsins, Norðurslóða viðskiptaráðsins og Viðskiptaráðs Íslands eru velkomnir.

Skráning

Liðakeppni verður haldin samhliða hinu hefðbundna golfmóti. Einstaklingar sem vilja taka þátt skrá sig sem fulltrúa frá einu tilteknu viðskiptaráði. Athugið að það er ekkert hámark á því hversu margir geta leikið fyrir hvert ráð en lágmarkið er þrír fulltrúar.

Um mótaröðina:

  • Stableford keppni með forgjöf
  • Einstaklingsverðlaun fyrir 1., 2., 3. og síðasta sæti
  • Chamber Cup liðaverðlaun (sjá að ofan)
  • Aukaverðlaun fyrir lægsta skorið í höggleik
  • Nándarverðlaun á öllum par 3 holum vallarins
  • Verðlaun fyrir bestu nýtnina á vellinum

Praktískar upplýsingar:

Fyrsta ræsing kl. 12:00
Síðasta ræsing kl. 14:00 (áætlað)
Kvöldverður kl. 19.00
Verð: 10.900 kr. á mann (golf og kvöldverður)
5.500 kr. fyrir kvöldverð eða 5.500 kr. fyrir golf einvörðungu.

Skráning

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026