Íslenska er góður bisness - Tilnefningar

Þú ert skráð/ur. Sjáumst 16. nóvember nk.

Þér er boðið á hvatningarverðlaun viðskiptalífsins um eftirtektaverða notkun á íslenskri tungu en þau verða veitt í fyrsta skipti á degi íslenskrar tungu.

  • 16. nóvember
  • 8:30 - 9:30
  • Salur Arion Banka við Borgartún
  • Frítt inn og morgunverðarveitingar í boði Arion banka

Viðskiptaráð Íslands, Stofnun Árna Magnússonar og Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð kölluðu eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu. Nú hefur dómnefnd lokið við að fara yfir allar tilnefningar og mun Eliza Reid, forsetafrú Íslands afhenda þau við hátíðlega morgunathöfn í sal Arion banka.

Tengt efni

Hætt við að íslenskir neytendur beri kostnaðinn á endanum

Viðskiptaráð telur brýnt að jafna samkeppnisstöðu innlendra og erlendra miðla. ...
7. jún 2024

The Icelandic Economy – H1 2024 

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan ...

Ný útgáfa um íslenskt efnahagslíf - H1 2024

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan ...
30. apr 2024