Viðskiptaráð Íslands

Íslenska er góður bisness - Tilnefningar

Þú ert skráð/ur. Sjáumst 16. nóvember nk.

Þér er boðið á hvatningarverðlaun viðskiptalífsins um eftirtektaverða notkun á íslenskri tungu en þau verða veitt í fyrsta skipti á degi íslenskrar tungu.

  • 16. nóvember
  • 8:30 - 9:30
  • Salur Arion Banka við Borgartún
  • Frítt inn og morgunverðarveitingar í boði Arion banka

Viðskiptaráð Íslands, Stofnun Árna Magnússonar og Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð kölluðu eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu. Nú hefur dómnefnd lokið við að fara yfir allar tilnefningar og mun Eliza Reid, forsetafrú Íslands afhenda þau við hátíðlega morgunathöfn í sal Arion banka.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026