Viðskiptaráð Íslands, Árnastofnun og Festa kalla eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu.
Veist þú um fyrirtæki sem nýtir íslensku á vandaðan, frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt?
Tilnefndu fyrirtæki eða sæktu um fyrir hönd fyrirtækis þíns.
Frestur til að tilnefna er til og með 1. nóvember.