Viðskiptaráð Íslands

Hvatningarverðlaun viðskiptalífsins um eftirtektaverða notkun á íslenskri tungu

Viðskiptaráð Íslands, Árnastofnun og Festa kalla eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna viðskiptalífsins um eftirtektarverða notkun á íslenskri tungu.

Veist þú um fyrirtæki sem nýtir íslensku á vandaðan, frumlegan, skapandi og skemmtilegan hátt?

Tilnefndu fyrirtæki eða sæktu um fyrir hönd fyrirtækis þíns.

Frestur til að tilnefna er til og með 1. nóvember.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026