Viðskiptaráð Íslands

Breytt þjónusta Viðskiptaráðs vegna hertra samkomutakmarkana

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna hefur skrifstofu Viðskiptaráðs Íslands verið lokað fyrir heimsóknir til 19.október.

Hægt er að nálgast vottorð og ATA skírteini í móttöku á 1. hæð í Borgartúni 35. Jafnframt er hægt að senda okkur tölvupóst á mottaka@vi.is eða hafa samband símleiðis í 510-7100.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026