Áfangaskýrsla starfshóps um skattamál fyrirtækja, sem Haraldur I. Birgisson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs átti sæti í, er nú aðgengileg. Eins og fjallað var um nýverið var meginverkefni hópsins að draga fram helstu fingurbrjóta í skattframkvæmd gagnvart fyrirtækjum til að auka gagnsæi og einfalda skattkerfið. Tillögum starfshópsins er skipt upp í þrjá flokka og lúta m.a. að einföldun á eftirfarandi:
Þá leggur hópurinn til að stofnaður verði vettvangur um skattamál fyrirtækja með fulltrúum ríkis, atvinnulífs og annarra hagsmunaaðila. Með því má m.a. betur fyrirbyggja innleiðingu flókinna skattareglna sem jafnvel hamla umsvifum í atvinnulífinu og skapa óþarfa vinnuálag hjá eftirlitsaðilum. Áfangaskýrsluna má nálgast hér.