Ungir frumkvöðlar á Íslandi í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Mílu bjóða til kynningarfundar fimmtudaginn næstkomandi á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum, MorgunVorboð með ungum frumkvöðlum, verður fjallað um mikilvægi nýsköpunar og frumkvöðlamenntunar á öllum skólastigum. Meðal ræðumanna eru:
Þar verður m.a. komið inná frumkvöðlahugsun og sýn kennara, atvinnulífs og nemenda á viðfangsefnið. Að auki verður rætt hvernig megi skapa brú milli atvinnulífs og skólasamfélags, sem er eitthvað sem Viðskiptaráð og fjölmargir aðrir hafa fjallað um síðustu misseri og ár.
Tengt efni: