Viðskiptaráð Íslands

“Bandaríkin og Evrópa: Sundur eða saman?”

Amerísk-íslenska verslunarráðið (AMÍS), sem starfar innan Alþjóðasviðs VÍ, hélt aðalfund sinn í Þingholti, Hótel Holti í dag.  Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Norðuráls, var kosinn formaður ráðsins.   

Sérstakur gestur fundarins var Steingrímur Sigurgeirsson, blaðamaður Morgunblaðsins.  Steingrímur hélt áhugavert erindi um söguleg tengsl Bandaríkjana og Evrópu og velti upp mikilvægum spurningum er varða framtíðarsamskipti þessara tveggja  risa sem eru kjarninn í því sem við köllum “Vesturlönd”.   Erindið nefnist “Bandaríkin og Evrópa:  Sundur eða saman?” og má lesa hér.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024