Viðskiptaráð Íslands

Fræðsluferð fyrir útflytjendur til Bretlands

Nú í febrúar mun Útflutningsráð Íslands standa fyrir fræðsluferð fyrir nýja útflytjendur til Bretlands. Með ferðinni gefst útflytjendum tækifæri á að funda með væntanlegum samstarfsaðilum og fræðast um markaðssvæði Bretlands. Íslensk fyrirtæki hafa nú þegar sýnt ferðinni mikinn áhuga. Ferðin verður farin dagana 24.-27. febrúar 2004. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Helgu Valfells (helgav@utflutningsrad.is) eða Svanhvíti Aðalsteinsdóttir (svanhvit@utflutningsrad.is).

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024