Viðskiptaráð Íslands

Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, veitt Viðskiptaverðlaunin 2004

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, Viðskiptaverðlaunin 2004.  Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, hlaut viðurkenningu sem Frumkvöðull ársins 2004. Viðskiptablaðið stendur fyrir tilnefningu verðlaunanna og eru þau veitt þeim einstaklingum sem skarað hafa framúr í íslensku viðskiptalífi. Verslunarráð sendir þeim Guðfinnu og Aðalheiði hamingjuóskir!

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026