Viðskiptaráð Íslands

Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, veitt Viðskiptaverðlaunin 2004

Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhenti í dag Guðfinnu S. Bjarnadóttur, rektors Háskólans í Reykjavík, Viðskiptaverðlaunin 2004.  Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi Kaffitárs, hlaut viðurkenningu sem Frumkvöðull ársins 2004. Viðskiptablaðið stendur fyrir tilnefningu verðlaunanna og eru þau veitt þeim einstaklingum sem skarað hafa framúr í íslensku viðskiptalífi. Verslunarráð sendir þeim Guðfinnu og Aðalheiði hamingjuóskir!

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024