Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Björgólfur Thor Björgólfsson verða aðalræðumenn á Viðskiptaþingi Verslunarráðs þann 8. febrúar n.k.
Í pallborðsumræðum verða Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs, Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka, Guðfinna S. Bjarnadóttir rektor HR og Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja