Staðsetning: Verzlunarskóli Íslands - aðalinngangur
Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands afhendir Verzlunarskóla Íslands styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndlistarkonu föstudaginn 14. október nk. Athöfnin hefst kl. 11.00 og verður fyrir utan aðalinngang Verzlunarskólans. Allir velunnarar Verzlunarskólans eru hvattir til að mæta.