Viðskiptaráð Íslands

Afhjúpun styttu

Staðsetning: Verzlunarskóli Íslands - aðalinngangur

Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands afhendir Verzlunarskóla Íslands styttu eftir Steinunni Þórarinsdóttur myndlistarkonu föstudaginn 14. október nk. Athöfnin hefst kl. 11.00 og verður fyrir utan aðalinngang Verzlunarskólans.  Allir velunnarar Verzlunarskólans eru hvattir til að mæta.

 

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026