Viðskiptaráð Íslands

Opinberar stofnanir ríflega 1.000

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga.  Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins.  Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026