Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.