Viðskiptaráð Íslands

Opinberar stofnanir ríflega 1.000

Í nýútkominni skýrslu Viðskiptaráðs, Ísland 2015, er ranglega sagt að ríkisstofnanir séu ríflega 1.000. Þar er átt við opinberar stofnanir, þ.e. bæði stofnanir ríkis og sveitarfélaga.  Stofnanir ríkis eru hinsvegar milli 200 og 300 talsins.  Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Tengt efni

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
5. janúar 2026

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025