Viðskiptaráð Íslands

Framkvæmdastjóri VÍ hlýtur verðlaun FKA

Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) veitti þremur konum viðurkenningar í dag. Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, hlaut aðalverðlaun félagsins fyrir framúrskarandi frammistöðu í viðskiptum og atvinnurekstri.

Guðbjörg Glóð Logadóttir, stofnandi og eigandi Fylgifiska, fékk hvatningarverðlaun fyrir áhugavert frumkvöðlastarf og Guðrún Erlendsdóttir, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, hlaut þakkarverðlaun fyrir áhugvert ævistarf. Það voru Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra og Birna Einarsdóttir framkvæmdastjóri hjá Glitni sem afhentu verðlaunin.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026