Þegar hafa hátt í 400 manns skráð sig á árlegt Viðskiptaþing sem haldið verður á miðvikudaginn í næstu viku. Salurinn tekur aðeins 450 manns í sæti og því er mikilvægt að þeir sem vilja mæta skrái sig sem allra fyrst.
Dagskrá Viðskiptaþings 2007