Viðskiptaþing 2015 fór fram fimmtudaginn 12. febrúar fyrir fullu húsi gesta undir yfirskriftinni „Tölvan segir nei: Hvernig má innleiða breytingar hjá hinu opinbera?“ Fullt hús gesta var á þinginu og um 420 manns mættu til að hlusta á áhugaverð erindi ræðumanna. Myndbönd af þinginu hafa nú verið birt og þau má nálgast hér að neðan ásamt glærukynningum.
Ræða formanns og glærukynning
Hreggviður Jónsson, stjórnarformaður Veritas Capital
Computer Says No:Creating Sustainable Change
Daniel Cable, London Business School
Ræða forsætisráðherra og glærukynning
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Er hægt að horfa á hið opinbera eins og fyrirtæki?
Ragnhildur Arnljótsdóttir, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins
Sameiningarferli Ríkisskattstjóra: Leiðarljós breytinga
Skúli Eggert Þórðarson, ríkisskattstjóri
Samantekt og glærukynning
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, varaformaður Viðskiptaráðs og forstjóri VÍS
Myndbönd frá Viðskiptaþingi má sjá hér að neðan: