Viðskiptaráð Íslands

Íslensku skattaumhverfi hrósað

Daniel J. Mitchell, skattasérfræðingur, hrósaði íslensku skattaumhverfi í viðtali á heimasíðu Cato stofnunarinnar nýverið. Cato stofnunin í Washington er ein sú virtasta á sviði skattaumbóta í heiminum. Í viðtalinu var rætt við Mitchell um kosti flatra skatta og sagði hann að ef Bandaríkjamenn færu sömu leið og Íslendingar myndi þeir sjá framfarir á borð við þær sem verið hafa á Íslandi að undanförnu.

Hlusta má á viðtalið við Mitchell hér:
http://www.cato.org/dailypodcast/podcast-archive.php

Tengt efni

Björn Brynjúlfur í stjórn HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024