Viðskiptaráð Íslands

Stjórnarkjör á aðalfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

í framboði voru Gunnar Már Sigurfinnsson (Icelandair), Sigurjón Þ. Árnason (Landsbanki), Davíð Jóhannsson ( Isländische Fremdenverkehrsamt), Samuel Hreinsson(Isey) und Klaus Hartmann (Oceanfood). Þeir voru allir einróma kjörnir til tvegga ára setu. Auk þeirra sitja í stjórn ráðsins Páll Kr. Pálsson formaður ( Skyggni), Kristján Hjaltason(Glitni) og Achim P. Klüber (Royal Bank of Scotland).

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024