Viðskiptaráð Íslands

Erindi framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs á aðalfundi SAF

Á aðalfundi Samtaka Ferðþjónustunnar (www.saf.is) hélt framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, Finnur Oddsson, erindi um áhrif íslensku krónunnar á starfsemi ferðaþjónustunnar.  Megin niðurstaða var sú að sterkt gengi krónunnar og mikið flökt á síðustu árum hefði kerfisbundin áhrif á þjónustu í greininni, til hins verra. 

Erindið var undir yfirskriftinni Krónan og ferðaþjónustan og má nálgast hér.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026