Viðskiptaráð Íslands

Nýr starfsmaður Viðskiptaráðs

Davíð Steinn Davíðsson hefur tekið til starfa á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands. Áður starfaði hann hjá Arev Verðbréfafyrirtæki og Landsbanka Íslands auk þess sem hann sinnir stundakennslu við Háskólann í Reykjavík. Davíð nam hagfræði og frönsku við Háskóla Íslands.

Um leið tekur Frosti Ólafsson við stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands. Frosti hefur starfað sem hagfræðingur ráðsins frá árinu 2006.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024