Viðskiptaráð Íslands

Nýr starfsmaður Viðskiptaráðs

Davíð Steinn Davíðsson hefur tekið til starfa á hagfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands. Áður starfaði hann hjá Arev Verðbréfafyrirtæki og Landsbanka Íslands auk þess sem hann sinnir stundakennslu við Háskólann í Reykjavík. Davíð nam hagfræði og frönsku við Háskóla Íslands.

Um leið tekur Frosti Ólafsson við stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands. Frosti hefur starfað sem hagfræðingur ráðsins frá árinu 2006.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026