Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík, Gullteig A kl. 08:15
Peningamál, ársfjórðungsrit Seðlabanka Íslands kemur út 2. desember. Davíð Oddsson seðlabankastjóri kynnir skýrsluna og gerir grein fyrir afstöðu bankans til efnahagsmálanna á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands 5. desember.
Umræður að lokinni framsögu
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON RÚV stjórnar umræðum
Fundargjald með morgunverði kr. 2.500. Fundurinn er öllum opinn en æskilegt er að skrá þátttöku fyrirfram.