Töluvert hefur verið fjallað um mögulega aðkomu Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við úrlausn íslensku efnahagskreppunnar. Hér má sjá stutt ágrip af því með hvað hætti slík aðkoma gæti orðið.