Viðskiptaráð Íslands hefur skilað inn umsögn um fjármálaáætlun fyrir árin 2025 til 2029. Viðskiptaráð telur þörf á frekara aðhaldi í áætlunni, ganga eigi lengra í eignasölu eftir Íslandsbanka til að minnka skuldir ríkissjóðs, og að tímabært sé að endurhugsa húsnæðisstuðning vegna kostnaðar.