Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð fagnar samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn

Viðskiptaráð Íslands fagnar því að ríkisstjórn Íslands hafi óskað eftir formlegu samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) um að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi.

Aðkoma gjaldeyrissjóðsins er ein af grunnforsendum þess að hægt verði að endurreisa gjaldeyrismarkaði hérlendis og koma á stöðugu ástandi í utanríkisviðskiptum. Það er þó ljóst að einhver bið verður þar til lánið verður afgreitt og því mikilvægt fyrir stjórnvöld að huga að aðgerðum til að bæta erlenda greiðslumiðlun og auðvelda gjaldeyrisviðskipti fram að því.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026