Viðskiptaráð Íslands

Viðskiptaráð fagnar samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn

Viðskiptaráð Íslands fagnar því að ríkisstjórn Íslands hafi óskað eftir formlegu samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn (IMF) um að koma á efnahagslegum stöðugleika á Íslandi.

Aðkoma gjaldeyrissjóðsins er ein af grunnforsendum þess að hægt verði að endurreisa gjaldeyrismarkaði hérlendis og koma á stöðugu ástandi í utanríkisviðskiptum. Það er þó ljóst að einhver bið verður þar til lánið verður afgreitt og því mikilvægt fyrir stjórnvöld að huga að aðgerðum til að bæta erlenda greiðslumiðlun og auðvelda gjaldeyrisviðskipti fram að því.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024