Viðskiptaráð Íslands

Erlend greiðslumiðlun enn í ólagi

Greiðslumiðlun innanlands gengur eðlilega fyrir sig og það sama á við um notkun íslenskra greiðslukorta. Hvað varðar greiðslur til og frá Íslandi hefur aftur á móti fátt breyst síðan í gær og er temprun gjaldeyrisútflæðis enn við lýði. Sparisjóðabanki Íslands getur líkt og áður sinnt erlendum greiðslum í flestum myntum.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026