Viðskiptaráð Íslands

Erlendar greiðslur

Aðgengi að gjaldeyri er áfram takmarkað í samræmi við tímabundna temprun Seðlabanka á gjaldeyrisútflæði. Bankarnir þrír, Glitnir, Landsbanki og Kaupþing, geta í einhverjum mæli afgreitt erlendar greiðslur en miðlunin er ennþá óáreiðanleg. Sparisjóðabankinn getur sinnt erlendri greiðslumiðlnun í flestum myntum, en þó eru miklir hnökrar milli Íslands og Bretlands.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024