Viðskiptaráð Íslands

Pedro Videla heldur fyrirlestur í HR

Dr. Pedro Videla, prófessor í hagfræði við IESE viðskiptaháskólann í Barcelona, heldur erindi í Háskólanum í Reykjavík á morgun. Fyrirlesturinn hefst í kl. 12:00 og verður fjallað um þann meginlærdóm sem hægt er að draga af reynslu annarra ríkja sem lent hafa í fjármálakreppum. Pedro Videla hélt erindi á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs Íslands, sem haldið var í síðustu viku, og vakti það mikla athygli.

Nánari upplýsingar má nálgast hér .

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026