Á meðan neyðarstig varir vegna útbreiðslu COVID-19 mun Viðskiptaráð leitast við að afgreiða vottorð eingöngu með rafrænum hætti frá og með 23. mars. Þetta er gert með velferð allra að leiðarljósi. Ef brýn þörf er á stimpluðum útprentuðum eintökum má nálgast þau milli kl. 12:00 og 14:00.