Viðskiptaráð Íslands

COVID-19 vaktin

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Útbreiðsla COVID-19 er í senn ógn við heilsu landsmanna, daglegt líf og efnahagslífið. Því er mikilvægt að allir taki höndum saman til að hefta útbreiðslu og lágmarka röskun kórónaveirunnar á daglegt líf landsmanna. Í því skyni eru rösklegar aðgerðir ríkisstjórnar fyrir viðskiptalífið nauðsynlegar til að veita andrými á óvissutímum. Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Smelltu hér til að fylgjast með: #covid19vaktin

Tengt efni

Tilnefningarnefndir á Norðurlöndunum

Greining Viðskiptaráðs á starfsemi tilnefningarnefnda á Norðurlöndunum
3. apríl 2023

Hver er þín verðbólga?

Reiknivél Viðskiptaráðs sem gerir hverjum og einum kleift að reikna sína …
13. mars 2023