Viðskiptaráð Íslands

COVID-19

Útbreiðsla COVID-19 er í senn ógn við heilsu landsmanna, daglegt líf og efnahagslífið. Því er mikilvægt að allir taki höndum saman til að hefta útbreiðslu og lágmarka röskun kórónaveirunnar á daglegt líf landsmanna. Í því skyni eru rösklegar aðgerðir ríkisstjórnar fyrir viðskiptalífið nauðsynlegar til að veita andrými á óvissutímum. Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Höldum áfram

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega í ljósi COVID-19 veirunnar og veita upplýsingar sem gagnast viðskiptalífinu ásamt aðlútandi málefnastarfi ráðsins. Á ofanverðu tenglasafni má m.a. finna reiknilíkön og upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.

Frídagar í klemmu

„Yfirgnæfandi stuðningur hefur verið meðal atvinnurekenda við að færa staka frídaga að helgum. Í könnun Gallup frá árinu 2011 kom fram að tveir af …
9. maí 2025

Sjö tillögur um hagræðingu í nýrri fjármálaáætlun

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar tillögu til þingályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030. Ráðið fagnar áformum um að draga eigi úr …
2. maí 2025

Aukin hætta á frændhygli við innritun í framhaldsskóla

Frumvarp menntamálaráðherra um framhaldsskóla færir áherslu frá einkunnum yfir í matskennd og óskýr sjónarmið við innritun í skólana. Með því að gera …
30. apríl 2025

Bagalegt að engin vindorkuverkefni séu flokkuð í nýtingarflokk

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar tillögu verkefnisstjórnar 5. áfanga ramma­áætlunar að flokkun tíu vindorkuverkefna. Ráðið lýsir áhyggjum af því …
28. apríl 2025

Sumarstarf á málefnasviði

Viðskiptaráð leitar að metnaðarfullum einstaklingi í sumarstarf á málefnasviði. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni sem miða að því að bæta …
25. apríl 2025

Skref í átt að skilvirkari leyfisveitingu í umhverfis- og orkumálum

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og …
25. apríl 2025

Rammaáætlun reynst dragbítur á framgang nauðsynlegra orkuskipta

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun. Frumvarpið felur í sér nokkrar úrbætur …
24. apríl 2025

Opið hús fyrir út­valda

„Stjórnvöld hafa komið á fót tvískiptu kerfi. Opinberir fjármunir eru nýttir til að byggja eignir sem aðeins þeir sem greiða í ákveðin stéttarfélög fá …
23. apríl 2025

Skýrari og skilvirkari umgjörð um raforkuviðskipti

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum. Ráðið fagnar frumvarpinu og telur það mikilvægt framfaraskref í …
23. apríl 2025

Þríþættur kostnaður við breytingar á bótum almannatrygginga

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um breytingar á bótum almannatrygginga. Breytingin raskar jafnvægi milli bótaþega og vinnandi fólks og …
22. apríl 2025

Hætt við að íhlutun á leigumarkaði dragi úr framboði

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum. Ráðið gagnrýnir þær íhlutanir sem lagðar eru til á …
22. apríl 2025

Við erum öll almannavarnir

Uppfærðar upplýsingar um tilmæli almannavarna og landlæknis má finna á COVID.is - opinberri síðu landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.