Höldum áfram

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega í ljósi COVID-19 veirunnar og veita upplýsingar sem gagnast viðskiptalífinu ásamt aðlútandi málefnastarfi ráðsins. Á ofanverðu tenglasafni má m.a. finna reiknilíkön og upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.

Næstum allt sem þú vilt vita um fjárfestingar

Viðskiptaráð, HR, Nasdaq og Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir opnum fræðslufundi um fjárfestingar.
28. sep 2021

Komið að viðspyrnu í ríkisfjármálum

Sem betur fer er tilefni til að færa áherslu ríkisfjármála í auknum mæli að því síðarnefnda og ætti forgangsatriði ríkisfjármála að vera að stuðla að ...
14. apr 2021
Covid endurreisn

Heimilin þungamiðja COVID-úrræða

Úrræði stjórnvalda hafa í meira mæli runnið til heimila en fyrirtækja þrátt fyrir vísbendingar um að kreppan leggist af meiri krafti á fyrirtæki. ...
11. mar 2021

17.000 störf til að útrýma atvinnuleysi

Jafnvel þótt horfur séu góðar í baráttunni við kórónuveiruna er enn nokkuð í land, enn mikil óvissa og atvinnuleysi mikið.
23. feb 2021

Árangur í sóttvörnum gefur tilefni til tilslakana

Íslendingar eru meira á ferðinni en erlendir samanburðarhópar, samkvæmt gögnum Facebook á heimsvísu. Þar sem smit hér eru tiltölulega fá og ...
8. jan 2021

Ekki aðeins ferðaþjónustukreppa

Kórónuveirukreppan sem nú dynur á hagkerfinu er ólík fyrri niðursveiflum. Þannig eru áhrifin á ferðaþjónustu og sumar aðrar þjónustugreinar ...
4. des 2020

Góðar fyrirætlanir duga skammt

Þar sem atvinnulausum hefur, og mun, fjölga á næstunni er mikilvægara en nokkru sinni að missa ekki sjónar á því endanlega markmiði að tryggja velferð ...
21. ágú 2020

Er íslensk króna orðin jafngild erlendri?

Þrátt fyrir að niðurstaða stjórnvalda um hertar aðgerðir á landamærunum sé skiljanleg og mögulega sú rétta hringja háværar viðvörunarbjöllur þegar ...
19. ágú 2020
Af forsíðu Icelandic Economy

Einföldun á fjárhagslegri endurskipulagningu til bóta

Þörf er á nýju úrræði, ólíku því sem tekið var upp í lok fjármálahrunsins, úrræði sem tryggir að fullnægjandi vissa sé um afleiðingar fjárhagslegrar ...
27. maí 2020

Almennar aðgerðir varði leiðina áfram

Með ströngum skilyrðum hlutabótarleiðar er beinlínis gengið gegn þeirri áherslu að lífvænleg fyrirtæki komist í gegnum tímabundna erfiðleika vegna ...
27. maí 2020

Hlutabætur í algjörri óvissu

Eftir að umræðan komst á flug um hverjir ættu rétt á úrræðinu eða ekki, hefur komið í ljós að mörg fyrirtæki nýttu sér ekki úrræðið þrátt fyrir að ...
19. maí 2020

Við erum öll almannavarnir

Uppfærðar upplýsingar um tilmæli almannavarna og landlæknis má finna á COVID.is - opinberri síðu landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.