
Mikilvægt er að skýra ákvæði um yfirráð frumframleiðendafélaga með hlutlægum hætti, tryggja jafnræði milli aðila á markaði og forðast óeðlilegar …
23. október 2025

„Virk samkeppni er forsenda framleiðni- og hagvaxtar, en reglur sem eiga að tryggja hana mega ekki verða of íþyngjandi. Samkeppnislög þurfa að stuðla …
23. október 2025

Viðskiptaráð og fleiri aðildarsamtök atvinnulífsins hafa skilað sameiginlegri umsögn um drög að frumvarpi atvinnuvegaráðherra um rýni á fjárfestingum …
21. október 2025

Viðskiptaráð stóð fyrir opnum fundi um samrunaeftirlit á Vinnustofu Kjarval síðastliðinn þriðjudag. Áhugaverðar umræður voru í pallborði um nýja …
16. október 2025

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og framþróunar. Á Íslandi hefur þetta jafnvægi raskast en ferlið er þyngra og flóknara en í …
14. október 2025

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á jafnréttislögum. Ráðið fagnar því að afnumin verði skylda til jafnlaunavottunar, þar sem …
13. október 2025

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á lögum um leigubifreiðaakstur. Ráðið varar við að fyrirhugaðar breytingar leiði til …
10. október 2025

Á Íslandi eru 2.300 íbúar á hverja ríkisstofnun en á Norðurlöndunum er þeir á milli 30 og 60 þúsund. Þannig leggst kostnaður við rekstur …
9. október 2025

Endurflutt frumvarp, sem takmarkar skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis, gengur gegn markmiðum sínum. Þetta kemur fram í umsögn Viðskiptaráðs. Ráðið varar …
9. október 2025

Viðskiptaráð fagnar markmiðum frumvarps um sameiningu níu sýslumannsembætta í eitt. Ráðið telur þó að frumvarpið, í núverandi mynd, tryggi ekki …
9. október 2025

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum. Ráðið gagnrýnir þær íhlutanir sem lagðar eru til á …
8. október 2025