Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2025.
18. desember 2024
Í síðustu viku birti Viðskiptaráð samanburð á starfstengdum réttindum opinberra starfsmanna og starfsfólks í einkageiranum. Þar kemur fram að …
17. desember 2024
Viðskiptaráð óskar eftir metnaðarfullum lögfræðingi til starfa á málefnasviði. Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni sem miða að því að …
17. desember 2024
Opinberir starfsmenn njóta ýmissa starfstengdra réttinda umfram það sem þekkist í einkageiranum. Þeir vinna styttri vinnuviku, hafa ríkari …
12. desember 2024
Yfir 5.000 gestir hafa myndað 10.000 ríkisstjórnir í stefnumálareikni Viðskiptaráðs. Algengustu ríkisstjórnarmeirihlutar sem hafa verið skoðaðir eru …
5. desember 2024
Viðskiptaráð hefur smíðað reiknivél sem sýnir hvaða stefnumál eru líkleg til að rata í stjórnarsáttmála eftir því hvaða flokkar mynda ríkisstjórn. …
2. desember 2024
Mikilvægt er að afnema opinbera styrki til stjórnmálasamtaka og samhliða því rýmka tækifæri þeirra til að fjáröflunar. Það myndi draga úr …
28. nóvember 2024
Yfir 10.000 manns hafa tekið kosningapróf Viðskiptaráðs. Afnám stimpilgjalds við fasteignakaup, aukin orkuöflun, áframhaldandi innflutningur …
26. nóvember 2024
Viðskiptaráð hefur gefið út kosningapróf þar sem kjósendur geta séð hvaða framboði þeir standa næst í efnahagsmálum. Prófið samanstendur af 60 …
21. nóvember 2024
Afstaða stjórnmálaflokka til efnahagsmála í kosningaáttavita Viðskiptaráðs gefur tilefni til bjartsýni varðandi nokkur þjóðþrifamál sem mikill …
21. nóvember 2024
Afstaða stjórnmálaflokkanna til efnahagsmála er misjöfn. Þetta kemur fram í nýjum kosningaáttavita Viðskiptaráðs, sem kom út í dag vegna komandi …
14. nóvember 2024