Viðskiptaráð Íslands

COVID-19

Útbreiðsla COVID-19 er í senn ógn við heilsu landsmanna, daglegt líf og efnahagslífið. Því er mikilvægt að allir taki höndum saman til að hefta útbreiðslu og lágmarka röskun kórónaveirunnar á daglegt líf landsmanna. Í því skyni eru rösklegar aðgerðir ríkisstjórnar fyrir viðskiptalífið nauðsynlegar til að veita andrými á óvissutímum. Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Höldum áfram

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega í ljósi COVID-19 veirunnar og veita upplýsingar sem gagnast viðskiptalífinu ásamt aðlútandi málefnastarfi ráðsins. Á ofanverðu tenglasafni má m.a. finna reiknilíkön og upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.

Rammaáætlun hindrun í nauðsynlegri orkuöflun

Rammaáætlun hefur hvorki leitt til aukins gagnsæis né sáttar í samfélaginu um orkunýtingu. Þvert á móti hefur kerfið skapað óvissu, tafir og hindranir …
25. nóvember 2025

Stimpilgjöld hafi skaðlegri áhrif en aðrir skattar

Viðskiptaráð styður frumvarp um afnám stimpilgjalda og fagnar framlagningu þess. Stimpilgjöld hækka viðskiptakostnað á fasteignamarkaði og sýnt hefur …
25. nóvember 2025

Vaxtaverkir og hagstjórn: Peningamálafundur 2025

Árlegur Peningamálafundar Viðskiptaráðs verður haldinn 27. nóvember 2025. Fundurinn hefst kl. 8:30 og fer fram í Sjálfstæðissalnum á Parliament Hotel.
21. nóvember 2025

Jón í Stoðum í Viðskiptaspjalli á Kjarval

Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, fjallaði um hvernig það var að breyta rekstri Stoða úr flugfélagi yfir í fjárfestingafélag í Viðskiptaspjalli á …
21. nóvember 2025

Hlutverk hins opinbera þarfnist stöðugrar endurskoðunar

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar stöðumat og valkosti fyrir stefnu um opinbera þjónustu. Ráðið telur að stöðug endurskoðun þurfi að eiga sér stað …
19. nóvember 2025

Vaxandi norðanátt: opinn fundur á Akureyri

Viðskiptaráð stendur fyrir opnum fundi með fulltrúum atvinnulífs og stjórnvalda á Norðurlandi þann 20. nóvember hjá Drift EA á Akureyri.
17. nóvember 2025

Ó­jafn leikur á At­lants­hafi

„Íslensk flugfélög og skipafélög þurfa því að greiða hærri loftslagstengda skatta en erlendir samkeppnisaðilar vegna þess að ekki er tekið tillit til …
15. nóvember 2025

Viðhalda þarf öflugu og stöðugu hvatakerfi fyrir nýsköpun

Viðskiptaráð hvetur stjórnvöld til þess að viðhalda stöðugu og öflugu hvatakerfi fyrir nýsköpun. Þetta kemur fram í umsögn ráðsins um drög að …
13. nóvember 2025

Óveruleg hækkun veltumarka og skref í ranga átt

Viðskiptaráð telur að frumvarpsdrög að breytingum á samkeppnislögum feli í sér afturför að ýmsu leyti. Hækkun veltumarka er óveruleg auk þess sem að …
7. nóvember 2025

ETS-kerfið reynst íþyngjandi fyrir Ísland

Innleiðing viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir (ETS) hefur þegar haft veruleg áhrif á íslenskt atvinnulíf og samkeppnishæfni landsins. …
6. nóvember 2025

Stjórnvöld hvött til að endurskoða gjaldtökuheimild

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til laga um hátternisreglur í raforkuviðskiptum sem miðar að því að tryggja gagnsæi og traust á …
6. nóvember 2025

Við erum öll almannavarnir

Uppfærðar upplýsingar um tilmæli almannavarna og landlæknis má finna á COVID.is - opinberri síðu landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.