Viðskiptaráð Íslands

COVID-19

Útbreiðsla COVID-19 er í senn ógn við heilsu landsmanna, daglegt líf og efnahagslífið. Því er mikilvægt að allir taki höndum saman til að hefta útbreiðslu og lágmarka röskun kórónaveirunnar á daglegt líf landsmanna. Í því skyni eru rösklegar aðgerðir ríkisstjórnar fyrir viðskiptalífið nauðsynlegar til að veita andrými á óvissutímum. Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Höldum áfram

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega í ljósi COVID-19 veirunnar og veita upplýsingar sem gagnast viðskiptalífinu ásamt aðlútandi málefnastarfi ráðsins. Á ofanverðu tenglasafni má m.a. finna reiknilíkön og upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2025.
18. desember 2024

Sérréttindablinda BHM og BSRB

Í síðustu viku birti Viðskiptaráð samanburð á starfstengdum réttindum opinberra starfsmanna og starfsfólks í einkageiranum. Þar kemur fram að …
17. desember 2024

Viðskiptaráð leitar að lögfræðingi á málefnasviði

Viðskiptaráð óskar eftir metnaðarfullum lögfræðingi til starfa á málefnasviði. Starfið felur í sér fjölbreytt og krefjandi verkefni sem miða að því að …
17. desember 2024

Dulbúinn kaupauki: Sérréttindi opinberra starfsmanna

Opinberir starfsmenn njóta ýmissa starfstengdra réttinda umfram það sem þekkist í einkageiranum. Þeir vinna styttri vinnuviku, hafa ríkari …
12. desember 2024

Ríkisstjórn CDM fylgjandi flestum framfaramálum

Yfir 5.000 gestir hafa myndað 10.000 ríkisstjórnir í stefnumálareikni Viðskiptaráðs. Algengustu ríkisstjórnarmeirihlutar sem hafa verið skoðaðir eru …
5. desember 2024

Myndaðu næstu ríkisstjórn: Stefnumálareiknir Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð hefur smíðað reiknivél sem sýnir hvaða stefnumál eru líkleg til að rata í stjórnarsáttmála eftir því hvaða flokkar mynda ríkisstjórn. …
2. desember 2024

Kosningabaráttan er kostuð af þér

Mikilvægt er að afnema opinbera styrki til stjórnmálasamtaka og samhliða því rýmka tækifæri þeirra til að fjáröflunar. Það myndi draga úr …
28. nóvember 2024

Afnám stimpilgjalds, virkjanir, bensínbílar og samræmt námsmat efst á óskalista kjósenda

Yfir 10.000 manns hafa tekið kosningapróf Viðskiptaráðs. Afnám stimpilgjalds við fasteignakaup, aukin orkuöflun, áframhaldandi innflutningur …
26. nóvember 2024

Kosningapróf Viðskiptaráðs: hvar stendur þú?

Viðskiptaráð hefur gefið út kosningapróf þar sem kjósendur geta séð hvaða framboði þeir standa næst í efnahagsmálum. Prófið samanstendur af 60 …
21. nóvember 2024
María Guðjónsdóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs

Látum ekki fáa hindra framfarir

Afstaða stjórnmálaflokka til efnahagsmála í kosningaáttavita Viðskiptaráðs gefur tilefni til bjartsýni varðandi nokkur þjóðþrifamál sem mikill …
21. nóvember 2024

Kosningaáttavitinn: afstaða framboða misjöfn

Afstaða stjórnmálaflokkanna til efnahagsmála er misjöfn. Þetta kemur fram í nýjum kosningaáttavita Viðskiptaráðs, sem kom út í dag vegna komandi …
14. nóvember 2024

Við erum öll almannavarnir

Uppfærðar upplýsingar um tilmæli almannavarna og landlæknis má finna á COVID.is - opinberri síðu landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.