Viðskiptaráð Íslands

COVID-19

Útbreiðsla COVID-19 er í senn ógn við heilsu landsmanna, daglegt líf og efnahagslífið. Því er mikilvægt að allir taki höndum saman til að hefta útbreiðslu og lágmarka röskun kórónaveirunnar á daglegt líf landsmanna. Í því skyni eru rösklegar aðgerðir ríkisstjórnar fyrir viðskiptalífið nauðsynlegar til að veita andrými á óvissutímum. Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega og veita gagnlegar upplýsingar til handa viðskiptalífinu.

Höldum áfram

Hér mun Viðskiptaráð uppfæra stöðuna reglulega í ljósi COVID-19 veirunnar og veita upplýsingar sem gagnast viðskiptalífinu ásamt aðlútandi málefnastarfi ráðsins. Á ofanverðu tenglasafni má m.a. finna reiknilíkön og upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda.

Endurupptaka stöðvarskyldu afturför á leigubílamarkaði

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn við breytingu á leigubílalögum. Breytingin felur í sér afturför á leigubílamarkaðnum með endurupptöku …
13. mars 2025

Bakpokinn sem þyngist þegar á brattann sækir

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um fyrirhugaðar breytingar á bótum almannatrygginga. Í greininni dregur hann fram þann mikla …
12. mars 2025

Dýrkeypt breyting á bótum almannatrygginga

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um breytingar á bótum almannatrygginga. Ráðinu hugnast breytingarnar ekki, þar sem að þær munu leiða …
12. mars 2025

Fíllinn í fjölmiðlastofu Þórðar Snæs

Ragnar Sigurður Kristjánsson, hagfræðingur á málefnasviði Viðskiptaráðs, svarar gagnrýni Þórðar Snæs Júlíussonar á úttekt þess um íslenska …
10. mars 2025

Menntakerfi með ómarktækar einkunnir

„Færni og framtíðartækifæri grunnskólabarna eiga að vera undir þeim sjálfum komin. Það leiðir til betri árangurs bæði fyrir nemendur og skólakerfið í …
7. mars 2025

Opinbert styrkjakerfi ekki lausnin

Viðskiptaráð hefur tekið til skoðunar frumvarp sem felur í sér breytingar á opinberu styrkjakerfi fjölmiðla. Ráðið varar við að slíkt kerfi viðhaldi …
7. mars 2025

Ójafn samkeppnisgrundvöllur á fjölmiðlamarkaði

Viðskiptaráð telur brýnt að leiðrétta skakka samkeppnisstöðu á fjölmiðlamarkaði, þar sem ríkisfjölmiðill nýtur umfangsmikilla opinberra framlaga á …
7. mars 2025

Skakkir hvatar jöfnunarsjóðs vinna gegn sameiningum og sjálfbærum rekstri

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Núverandi fyrirkomulag sjóðsins vinnur gegn hagræði, …
7. mars 2025

Upptaka frá Viðskiptaþingi nú aðgengileg

Viðskiptaþing 2025 fór fram þann 13. febrúar í Borgarleikhúsinu. Upptaka frá þinginu er nú aðgengileg, þar sem hægt er að sjá erindi allra fyrirlesara …
6. mars 2025

Afsakið hlé: umhverfi fjölmiðla á Íslandi

Umsvif einkarekinna fjölmiðla á Íslandi hafa minnkað undanfarin ár. Á sama tíma fer vægi hins opinbera á fjölmiðlamarkaði vaxandi og erlend samkeppni …
5. mars 2025

Enn skortir samræmt námsmat við lok grunnskóla

Viðskiptaráð hefur skilað þriðju umsögn sinni um frumvarp mennta- og barnamálaráðherra um námsmat í grunnskólum. Ráðið fagnar því að nú sé áformað að …
5. mars 2025

Við erum öll almannavarnir

Uppfærðar upplýsingar um tilmæli almannavarna og landlæknis má finna á COVID.is - opinberri síðu landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.