Viðskiptaráð Íslands

Dominic Barton heldur opinn fyrirlestur

Forstjóri eins fremsta ráðgjafafyrirtækis heims, McKinsey & Company heldur opinn fyrirlestur:

Forysta á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar

  • Hvenær: 21. september kl.12.00 - 13.15
  • Hvar: Háskólabíói - stóra sal

Fyrirlesturinn er einstakt tækifæri fyrir nemendur og aðra hér á landi til þess að hlusta á einn fremsta leiðtoga heims á sínu sviði og um leið skyggnast inn í þarfir framtíðarinnar. Fyrirlesturinn er jafnframt einn af mörgum hátíðarliðum Viðskiptaráðs Íslands í tilefni af aldarafmæli ráðsins á árinu.

Skráning á fyrirlesturinn fer fram hér.

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026