Staðsetning: Sunnusalur Radisson SAS
Viðskiptaráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 13. september
8:30-9:45.
Nú er hálft ár síðan viðskiptalífið ræddi á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs um hvort Íslandsvélin væri ofhitna. Nú hittast frummælendur að nýju og fara yfir stöðu mála.
Frummælendur verða:
Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og ráðuneytisstjóri
Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbanka Íslands
Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands
Fundargjald með morgunverði kr. 2.500.