Viðskiptaráð Íslands

Veislan stendur enn, en...

Staðsetning: Sunnusalur Radisson SAS

Viðskiptaráð Íslands mun standa fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 13. september  

8:30-9:45.

Nú er hálft ár síðan viðskiptalífið ræddi á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs um hvort Íslandsvélin væri ofhitna. Nú hittast frummælendur að nýju og fara yfir stöðu mála.

  • Hvernig líta hitamælarnir núna út?
  • Hvernig á að bregðast við þenslu á vinnumarkaði?
  • Áfram eða veislulok?

Frummælendur verða:

Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur og ráðuneytisstjóri
Sigurjón Þ. Árnason bankastjóri Landsbanka Íslands
Arnór Sighvatsson aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands

Fundargjald með morgunverði kr. 2.500.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026