Viðskiptaráð Íslands

Föstudagskaffi Viðskiptaráðs hefst 29. október

Í vetur munum við standa fyrir stuttum veffundum annan hvern föstudagsmorgun undir yfirskriftinni föstudagskaffi Viðskiptaráðs. Fyrsti fundurinn verður haldinn föstudaginn 29. otkóber.

Fyrsta föstudagskaffi Viðskiptaráðs fer í loftið föstudaginn 29. október kl. 9. Þar tekur Svanhildur Hólm, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, á móti Orra Haukssyni, forstjóra Símans og stjórnarformanni Isavia, og munu þau m.a. ræða um söluna á Mílu, áhrif takmarkana á rekstur Isavia og rýna í stöðu efnahags og atvinnu nú í vetrarbyrjun.

Föstudagskaffi Viðskiptaráðs er opið öllum aðildarfélögum ráðsins, bæði forsvars- og starfsfólki. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku til að fá sendan hlekk á útsendingu.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024