Viðskiptaráð Íslands

Heilbrigðiskerfi á krossgötum

Hver er staða heilbrigðismála á Íslandi í alþjóðlegum samanburði? Hverjar eru helstu áskoranir og hvar liggja tækifæri til að aukahagkvæmni?

Leitast verður við að svara þessum spurningum á morgunverðarfundi um heilbrigðismál þriðjudaginn 22. september.

Skráðu þig hér >>

Dagskrá:

  • Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra (opnunarávarp)
  • Björn Zoëga, formaður verkefnastjórnar um betri heilbrigðisþjónustu (Breytt fjármögnun heilbrigðiskerfisins er handan við hornið)
  • Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna (umræður)
  • Berglind Víðisdóttir, framkvæmdastjóri Karitas (umræður)

Fundarstjóri er Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs Íslands

Dagsetning: þriðjudagurinn 22. september
Staðsetning: Gullteigur B, Grand Hótel Reykjavík
Tímasetning: 8.30-10.00 (morgunverður hefst kl. 8.15)
Aðgangseyrir: 2.900 kr.

Skráðu þig hér >>

Tengt efni

Þessi koma fram á Viðskiptaþingi 2026

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, Magnús Scheving, Birna Ósk Einarsdóttir, …
23. janúar 2026

Verðbólgan heimatilbúinn vandi

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, var gestur í …
20. janúar 2026

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026