Viðskiptaráð Íslands

Heilbrigðiskerfi á krossgötum

Hver er staða heilbrigðismála á Íslandi í alþjóðlegum samanburði? Hverjar eru helstu áskoranir og hvar liggja tækifæri til að aukahagkvæmni?

Leitast verður við að svara þessum spurningum á morgunverðarfundi um heilbrigðismál þriðjudaginn 22. september.

Skráðu þig hér >>

Dagskrá:

  • Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra (opnunarávarp)
  • Björn Zoëga, formaður verkefnastjórnar um betri heilbrigðisþjónustu (Breytt fjármögnun heilbrigðiskerfisins er handan við hornið)
  • Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna (umræður)
  • Berglind Víðisdóttir, framkvæmdastjóri Karitas (umræður)

Fundarstjóri er Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs Íslands

Dagsetning: þriðjudagurinn 22. september
Staðsetning: Gullteigur B, Grand Hótel Reykjavík
Tímasetning: 8.30-10.00 (morgunverður hefst kl. 8.15)
Aðgangseyrir: 2.900 kr.

Skráðu þig hér >>

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024