Viðskiptaráð Íslands

Ráðstefna um alþjóðlega fjármálastarfsemi

Staðsetning: Þjóðleikhúsinu kl. 13:00

Ágæti félagi! 

Viðskiptaráð vekur athygli á ráðstefnu í tilefni útkomu skýrslu um alþjóðlega fjármálastarfsemi á Íslandi.  Ráðstefnan verður í Þjóðleikhúsinu 10. nóvember og hefst klukkan 13:00.  Skýrslan er unnin á vegum nefndar forsætisráðherra um alþjóðlega fjármálastarfsemi.
Að lokinni ráðstefnu verður móttaka í leikhúsinu fyrir ráðstefnugesti.

Dagskrá:

Upphafserindi

13:00 Ávarp
Geir H. Haarde
forsætisráðherra

13.15       Ísland þarfnast nýrra tekjustrauma
Sigurður Einarsson, formaður nefndar forsætisráðherra um alþjóðlega fjármálastarfsemi á Íslandi

Kynning á helstu þáttum skýrslunnar

13.40       Alþjóðleg lífeyrismiðstöð á Íslandi
Tryggvi Þór Herbertsson
, prófessor við Háskóla Íslands

13.50       Alþjóðlegir sjálfseignarsjóðir á Íslandi
Hulda Dóra Styrmisdóttir
, ráðgjafi

14.00       Kaffi

14.20       Stiglækkandi tekjuskattur
Halldór B. Þorbergsson, hagfræðingur

14.30       Samkeppnishæfir skattar á fjármagnstekjur félaga
Bjarnfreður Ólafsson
, héraðsdómslögmaður

14:40        Skattaleg heimilisfesti erlendra auðmanna á Íslandi
Katrín Ólafsdóttir
, lektor við Háskólann í Reykjavík

14.50     Skattaívilnanir fyrir erlenda sérfræðinga
Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri SBV

Viðbrögð við hugmyndum í skýrslunni

15.00     Pallborðsumræður

Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Hannes Smárason, forstjóri FL Group

Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskisptaráðherra

15.30     Móttaka fyrir ráðstefnugesti

Fundarstjóri og stjórnandi umræðna:
Baldur Guðlaugsson
, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu.

Ráðstefnan er opin öllum og aðgangur er ókeypis.

Skráning er skilyrði þátttöku. Skráning fer fram hjá Kristínu J. Hjartardóttur í forsætisráðuneytinu í gegnum netfangið kristin.j.hjartardottir@for.stjr.is

Tengt efni

Viðskiptaþing 2026

Viðskiptaþing 2026 fer fram 12. febrúar í Borgarleikhúsinu og er einn stærsti …
12. febrúar 2026

Aðalfundur 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
10. febrúar 2026

Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
15. janúar 2026