Viðskiptaráð Íslands

Hversu vel þekkir þú hið opinbera?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um hið opinbera. Hvað eru margar stofnanir á Íslandi? Hvað starfa margir hjá hinu opinbera? Hvað er áætlað að útgjöld til heilbrigðismála verði há árið 2024? Taktu þátt til að fá svarið við þessum spurningum og fleirum (sérðu ekki spurningakönnunina? Prófaðu þá að ýta á refresh takkann).

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024