Viðskiptaráð Íslands

Hversu vel þekkir þú hið opinbera?

Viðskiptaráð kynnir nýjan spurningaleik um hið opinbera. Hvað eru margar stofnanir á Íslandi? Hvað starfa margir hjá hinu opinbera? Hvað er áætlað að útgjöld til heilbrigðismála verði há árið 2024? Taktu þátt til að fá svarið við þessum spurningum og fleirum (sérðu ekki spurningakönnunina? Prófaðu þá að ýta á refresh takkann).

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026