Yfir 500 gestir sóttu Viðskiptaþing í ár sem fram fór í Borgarleikhúsinu þann 13. febrúar. Þingið þótti heppnast mjög vel og í meðfylgjandi myndbandi má sjá stemninguna í Borgarleikhúsinu og rætt við nokkra þinggesti.