Viðskiptaráð Íslands

Ljósmyndir frá Viðskiptaþingi

Viðskiptaþing fór fram í Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 13. febrúar síðastliðinn. Við höfum nú birt fjölmargar skemmtilegar myndir frá þinginu.

Yfir 500 manns tóku þátt í viðburðinum í ár sem ein stærsta samkoma á ári hverju í íslensku viðskiptalífi.

Ljósmyndarinn Haraldur Guðjónsson Thors var með myndavélina á lofti og smellti myndum af því sem fram fór á sviði Borgarleikhússins og einnig af gestum þingsins.

Myndasafn frá Viðskiptaþingi 2025

Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs.
Hanna Katrín Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tóku þátt í pallborði sem Björn Brynjúlfur Björnsson stýrði.
Sigþrúður Ármann og Birgir Ármannsson.
Elfa Björg Aradóttir, Árdís Hrafnsdóttir, Sunna Dóra Einarsdóttir og Lilja Dögg Jónsdóttir.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024