Viðskiptaráð Íslands

Ljósmyndir frá Viðskiptaþingi

Viðskiptaþing fór fram í Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 13. febrúar síðastliðinn. Við höfum nú birt fjölmargar skemmtilegar myndir frá þinginu.

Yfir 500 manns tóku þátt í viðburðinum í ár sem ein stærsta samkoma á ári hverju í íslensku viðskiptalífi.

Ljósmyndarinn Haraldur Guðjónsson Thors var með myndavélina á lofti og smellti myndum af því sem fram fór á sviði Borgarleikhússins og einnig af gestum þingsins.

Myndasafn frá Viðskiptaþingi 2025

Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs.
Hanna Katrín Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tóku þátt í pallborði sem Björn Brynjúlfur Björnsson stýrði.
Sigþrúður Ármann og Birgir Ármannsson.
Elfa Björg Aradóttir, Árdís Hrafnsdóttir, Sunna Dóra Einarsdóttir og Lilja Dögg Jónsdóttir.

Tengt efni

Opið fyrir umsóknir í Menntasjóð VÍ

Opið er fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). …
5. janúar 2026

Skattadagurinn fer fram 15. janúar

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður …
5. janúar 2026

Opnunartími milli jóla og nýárs

Lokað verður á skrifstofu Viðskiptaráðs á aðfangadag og á gamlársdag.
22. desember 2025