Viðskiptaráð Íslands

Nýr félagi: CATO lögmenn

Enn bætist í félagatal Viðskiptaráðs og hafa CATO lögmenn nú gerst aðilar að ráðinu. CATO lögmenn bjóða upp á alhliða lögfræðiþjónustu og hafa mikla reynslu af þjónustu við innlend og alþjóðleg fyrirtæki og öllu sem viðkemur rekstri þeirra. Stofan er byggð á grunni tveggja lögmannsstofa, Lögmanna við Austurvöll og JÁS Lögmanna og tók til starfa í febrúar 2011.

Viðskiptaráð býður CATO lögmenn velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026