Viðskiptaráð Íslands

Út með tölvumál hins opinbera

Viðskiptaráð hefur á síðustu árum bent á hluti sem betur væru komnir í höndum einkaaðila. Hefur ráðið jafnan miðað við það að ef tiltekið verkefni væri jafn vel eða betur unnið af einkaaðilum með jafn miklum eða minni tilkostnaði þá ætti ríkið að eftirláta einkaaðilum að sinna því. Á þetta við um mörg þau verkefni sem ríkið er enn í dag að inna af hendi. Skýrr hf. bauðst nýverið til að leysa ýmsar tölvudeildir ríkisins af hólmi með 20% minni tilkostnaði fyrir ríkið. Svör ríkisins voru ekki eins jákvæð eins og við hefði mátt búast.

Sjá skoðunina í heild hér

Tengt efni

Á hlykkjóttum vegi: samrunaeftirlit á Íslandi

Samrunaeftirlit er jafnvægislist milli virkrar samkeppni og fram­þróunar. Á …
14. október 2025

Auðlind í augsýn: olíuleit á Drekasvæðinu

Á Drekasvæðinu hefur fundist virkt kolvetniskerfi sem gæti innihaldið olíu í …
18. september 2025

Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna

Rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna kemur í veg fyrir að stjórnendur geti …
22. maí 2025