Rafræn miðasala er nú hafin á Viðskiptaþing 2018, sem fram fer 14. febrúar, og ber yfirskriftina Straumhvörf: Samkeppnishæfni í stafrænum heimi. Aðalfyrirlesari þingsins 2018 er Andrew McAfee, einn eftirsóttasti ráðgjafi heims á sviði stafrænna tæknibreytinga.
Hér má kynna sér efnistök þingsins og kaupa miða.