Festa, Stjórnvísi og Viðskiptaráð Íslands veita viðurkenningu fyrir Samfélagsskýrslu ársins 2021.
Viðurkenning fyrir Samfélagsskýrslu ársins verður afhent á viðburði þann 8. júní kl. 12:00. Boðið verður upp á beint streymi.
Dagskrá
Viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins hlýtur fyrirtæki eða stofnun sem birtir upplýsingar um samfélagsábyrgð sína með markvissum og vönduðum hætti. Skýrslan getur verið í formi vefsíðu, rafræns skjals eða öðrum hætti sem hentar þeim sem hún á erindi við, s.s. fjárfestum, viðskiptavinum, samstarfsaðilum, yfirvöldum og/eða almenningi. Opið var fyrir tilnefningar frá 3.maí – 24.maí 2021.
Í dómnefnd ársins sitja:
Skráning á viðburðinn fer fram hér og fá skráðir fundargestir sendan hlekk degi fyrir viðburðinn.
Viðurkenninguna hafa áður hlotið: