Viðskiptaráð Íslands

Sex sögur af „svörtum sauðum“ hjá hinu opinbera

Viðskiptaráð hefur tekið saman sex smásögur sem varpa ljósi á hvernig rík uppsagnarvernd opinberra starfsmanna getur komið í veg fyrir uppsagnir „svartra sauða“ sem reynast óhæfir í starfi. Í frásögnunum eru misbrestir eða brot staðfest af dómstólum en reglur um starfslok koma engu að síður í veg fyrir lögmætar uppsagnir.

Í meðfylgjandi frásögnum voru uppsagnir dæmdar ólögmætar og hinu opinbera gert að greiða skaðabætur til starfsmanns sem sagt var upp. Sögurnar byggja á nýrri úttekt ráðsins sem ber heitið Svartir sauðir, glatað fé: uppsagnarvernd opinberra starfsmanna, þar sem fjallað er nánar um málið:

Bótaupphæðir eru á föstu verðlagi ársins 2025.

Tengt efni

Björn og Andri í stjórn og háskólaráð HR

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Háskólans í Reykjavík fór fram föstudaginn 6. …
13. september 2024

Átján fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum hljóta viðurkenningu

Átján fyrirtæki hlutu viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og um leið …
26. ágúst 2024

Sumaropnun og nýjar verðskrár

Opnunartími skrifstofu Viðskiptaráðs verður styttri frá 22. júlí til 5. ágúst, …
12. júlí 2024