Viðskiptaráð Íslands

Áminning - Peningamálafundur Viðskiptaráðs 2020

Fundurinn verður haldinn á morgun, fimmtudag, kl. 8:30 - 10:00 og verður streymt beint.

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram á morgun, 19. nóvember.

Fundurinn er haldinn 19.nóvemberkl. 8:30 - 10:00 og verður í beinni útsendingu í streymi. Frítt er fyrir aðildarfélaga að Viðskiptaráði Íslands og starfsmenn þeirra en almennt miðaverð er 3.000 kr. Hægt er að skrá sig á fundinn hér að neðan.

Dagskrá:

  • Ávarp Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs Íslands
  • Ávarp Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra
  • Innslög með aðildarfélögum að Viðskiptaráði Íslands
  • Pallborðsumræður:
    Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka
    Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika

Smelltu hér fyrir skráningu aðildarfélaga að Viðskiptaráði Íslands

Smelltu hér fyrir almenna miðasölu.



Tengt efni

Einfalda megi skattkerfið

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, fullyrti að einfalda …
16. janúar 2026

Myndband: Er ríkið farið að þjónusta sig sjálft?

Lísbet Sigurðardóttir, lögfræðingur Viðskiptaráðs, fjallar um opnunartíma …
15. janúar 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2026

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11:30 í …
13. janúar 2026